Námskrá skólans

Ný námskrá gefin út í júní 2021
Grunnþættir menntunar eru sex og eru þeir hafðir að leiðarljósi við gerð skólanámskrár. Grunnþættirnir eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Grunnþættirnir eiga að endurspeglast í starfsháttum leikskóla og vera sýnilegir í öllu skólastarfi. Námssviðin fléttast öll saman.

kennsluskra-hlid-pdf-vefur-bladsidur.pdf