Matseðill vikunnar

15. ágúst - 19. ágúst

Mánudagur - 15. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, cheerios, mjólk, ab mjólk, vatn og lýsi
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur, kartöflur og grænmeti
Nónhressing Brauðmeti, álegg, vatn og mjólk
 
Þriðjudagur - 16. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, cheerios, mjólk, ab mjólk, vatn og lýsi
Hádegismatur Kjúklingaréttur, hýðishrísgrjón, kartöflur og salat
Nónhressing Brauðmeti, álegg, vatn og mjólk
 
Miðvikudagur - 17. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, cheerios, mjólk, ab mjólk, vatn og lýsi
Hádegismatur Sætkartöflusúpa, heimabakað brauð og álegg
Nónhressing Brauðmeti, álegg, vatn og mjólk
 
Fimmtudagur - 18. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, cheerios, mjólk, ab mjólk, vatn og lýsi
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, heimabakað rúgbrauð,og brætt smjör
Nónhressing Lokað í Hlíð eftir hádegið vegna starfsdags Mosfellsbæjar
 
Föstudagur - 19. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, cheerios, mjólk, ab mjólk, vatn og lýsi
Hádegismatur Minestronesúpa, heimabakað brauð og álegg
Nónhressing Brauðmeti, álegg, vatn og mjólk
 

Morgunmatur: Hafragrautur, Cheerios, mjólk, ab-mjólk og vatn, lýsi

Ávaxtabiti er 2 x á dag, einn f.h. og einn e.h.

Hádegismatur: Vatn er drukkið með mat. Ef brauð er með mat þá er það gróft og heimabakað.

Nónhressing: Heimabakað gróft brauð, hrökkbrauð, álegg, mjólk og vatn