news

Sumarleyfi 2022, leikskólar Mosfellsbæjar

31 Jan 2022

Orlofstímabilið í leikskólum Mosfellsbæjar er 15. maí til 15. ágúst. Hægt er að velja fjórar vikur, 20 virka daga samfellt innan þessa tímabils.

Sumarskóli 8. júlí til og með 5. ágúst verður staðsettur í Hlaðhömrum.

Umsóknarfrestur til og með 15.mars

Berist skólastjóra ekki ósk um sumarleyfi telst barnið í sumarleyfi frá 8.júlí til 5. ágúst

Sumarleyfi 2022 auglýsing .pdf