news

Nýr umhverfissáttmáli

30 Ágú 2021

Það er gaman að segja frá því að við erum komin með nýjan umhverfissáttmála í Hlíð. Einsog fyrri sáttmáli þá er það Ragnheiður, leikskólastjóri, sem er höfundur hans.

Umhverfissáttmáli lýsir stefnu skólans í umhverfismálum. Mikilvægt er að sáttmálinn höfði til barnanna og að þau eigi auðvelt með að tileinka sér hann.


Sólin skín og grasið grær

Gaman er að lifa.

Lyngið fagurt, lindin tær.

Litlir fætur tifa.

höf. Ragnheiður Halldórsdóttir