news

Ný námskrá

22 Jún 2021

Mánudaginn 21. júní kom út ný skólanámskrá fyrir ungbarnaleikskólann Hlíð. Síðasta haust var stofnað námskrárteymi sem hélt utanum vinnuna við námskránna, skipulagði og sá um uppsetningu. Teymið fundaði að meðaltali 2 sinnum í mánuði. Allir starfsmenn í Hlíð sl. 1-2 ár hafa komið að vinnunni við skólanámskránna á einn eða annan hátt. Vinnan fór fram á starfsfmannafundum, skipulagsdögum í smærri og stærri hópum.
Það þótti við hæfi að skipta út myndinni af húsnæðinu og setja nýja mynd á forsíðu nýrrar námskrár. Kosið var um myndirnar sem sendar voru inn og vann húnaDorota, matráður, þá keppni.

Námskránna má kynna sér nánar hér