news

Námsferð til Brighton apríl 2022

29 Apr 2022

Brighton, námsferð 20.-24. apríl 2022.

Kennarar í Hlíð sóttu styrki til sinna stéttafélaga og fóru í afar áhugaverða ferð til Brighton til að skoða leikskóla og fara á námskeið á skipulagsdögum. Það er ómetanlegt að fá tækifæri til að sjá nýja hluti, bæði það sem er líkt því sem við erum að gera og ólíkt, að sjá hvað við getum gert betur og sjá hvað við erum að gera alveg ágætt hér í Hlíð.

Nánar um ferðina má sjá hér > námsferð til brighton 2022.pdf