Hlíð
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann - aðlögun
    • Fatnaður barnanna, gott að vita
    • Saga skólans
    • Ársáætlun 2020-2021
    • Umsókn og breytingar á leikskólavist
    • Gjaldskrá
    • Umsókn um starf
    • Slys, röskun, rýming o.fl
  • Deildir
    • Klettahlíð
    • Hamrahlíð
    • Steinahlíð
    • Esjuhlíð
    • Úthlíð
  • Daglegt starf
    • Nýjar myndir
    • Söngbók Hlíðar
  • Matseðill
  • Skóladagatal
    • Skóladagatal 2021-2022
    • Skóladagatal 2022-2023
  • Málörvun í Hlíð
    • Snemmtæk íhlutun í máli og læsi - handbók
    • Lubbi finnur málbein
  • Stefnur í Ungbarnaleikskólanum Hlíð
    • Námskrá
    • Agastefna
    • Grænfáninn
    • Vinátta - Blær
    • Menntastefna Mosfellsbæjar
    • Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar
    • Starfsskýrslur
    • Jafnréttisáætlun
  • Foreldraráð
    • Foreldraráð
  • Starfsfólk leikskólans
    • Starfsfólk
    • Stjórnun
Innskráning í Karellen  
  1. Hlíð
  2. Fréttir
news

Þriðji Grænfáninn í höfn

23 Jún

Við fengum afhentan okkar þriðja Grænfána þann 16. júní s.l. við hátíðlega athöfn í salnum okkar. Við erum afar stolt af því en þetta tímabil höfum við verið með áherslu á Lýðheilsu – sem miðar m.a. að því að bæta og viðhalda andlegri og líkamlegri heilsu barn...

Meira
news

Námsferð til Brighton apríl 2022

29 Apr

Brighton, námsferð 20.-24. apríl 2022.

Kennarar í Hlíð sóttu styrki til sinna stéttafélaga og fóru í afar áhugaverða ferð til Brighton til að skoða leikskóla og fara á námskeið á skipulagsdögum. Það er ómetanlegt að fá tækifæri til að sjá nýja hluti, bæði ...

Meira
news

Skóladagatal 2022-2023

07 Apr

Það er komið inn leikskóladagatal fyrir Hlíð vegna næsta skólaárs 2022-2023.


Hér má nálgast skóladagatalið


...

Meira
news

Vorvísa

05 Apr

Við fengum senda svo skemmtilega vorvísu frá gamla leikskólastjóranum okkar henni Ragnheiði Halldórsdóttur.

(Lag: Afi minn og amma mín)


Hlýnar veður hýrnar geð

Hér vex blóm við götu

Út að leika allir með

Ausum sand í fötu

Meira
Eldri greinar
Hlíð, Hlaðhamrar 4 | Sími: 566-7375 | Netfang: hlid@mos.is