Námskrá skólans

Þar sem leikskólanum Hlíð hefur verið breytt í ungbarnaleikskóla fyrir 1-2ja ára

börn er fyrri skólanámskrá úrelt og unnið er að gerð nýrrar skólanámskrár.


Ný námskrá mun grundvallast á þeim áhersluþáttum sem

ákveðið hefur verið að hafa í forgrunni.


Áhersluþættir í leikskólastarfi ungbarnaleikskóans Hlíðar:

Tilfinningalegt öryggi

Umhyggja og umönnun

Hlýja, virðing, góðvild og festa

Sveigjanlegt dagskipulag

Forðast tímapressu

Að mæta börnum sem einstaklingum

Málörvun í anda snemmtækrar íhlutunar

Næg tækifæri til hreyfingar

Öryggi í fyrirrúmi jafnt utandyra sem innan