Leikskólinn Hlíð

Í Hlíð eru notaðar margvíslegar matsaðferðir allt eftir því hvað talið er þjóna markmiðinu best í hvert sinn. Fjögra manna matshópur sér um framkvæmd matsins, setur viðmið, skipuleggur vinnu og ber ábyrgð á gerð umbótaáætlunar og endurmats. Allir starfsmenn leikskólans eru þáttakendur í innra mati.

Matsþáttur 2015-2016. Agi og agastefna.

Innra mat, matsskýrsla 2015-2016 .pdf