news

Svefn og svefnvenjur barna 17.september kl:17:00-18:30

06 Sep 2019

Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun og höfundur metsölubókarinnar Draumaland - svefn og svefnvenjur gefur góð ráð um svefnvenjur barna á bókasafni Mosfellsbæjar þriðjudaginn 17.september kl.17:00 - 18:30.