news

Nánar um mætingu þessar vikurnar

21 Apr 2020

Við höldum áfram með regluna að mæta annan hvern dag þannig að þau sem mæta þessa vikuna (20.- 24.apríl) á mánudegi og miðvikudegi mæta aftur á mánudegi og miðvikudegi í næstu viku.

Þau börn sem mæta á þriðjudegi og föstudegi í þessari viku mæta á þriðjudegi og fimmtudegi í næstu viku. Við teljum ekki sumardaginn fyrsta og 1. maí með sem virkan dag.