news

Námskeiðsdagur starfsfólks 24 september e.h.

30 Ágú 2019

Þriðjudaginn 24. sept verður lokað í Hlíð eftir hádegismat vegna námskeiða fyrir starfsfólk í leikskólanum.

Því þurfa foreldrar/forráðamenn að sækja börnin sem eru á Steinahlíð, Hamrahlíð og á Klettahlíð klukkan:11:30

Og sækja þarf börnin á Esjuhlíð og Úthlíð í síðasta lagi klukkan: 12:00. Þannig ná öll börnin að borða hádegismat í leikskólanum.