news

Menningarvika leikskólabarna í Mosfellsbæ 8.-12.apríl

10 Apr 2019

Árleg menningarvika allra leikskólabarna í Mosfellsbæ er nú í hámarki. Verk barnanna eru til sýnis á torginu í Kjarna.

Sýningin gefur góða sýn á það starf sem unnið er á leikskólum bæjarins. Við hvetjum alla til að kíkja við og skoða sýninguna.