news

Annan hvern dag

20 Mar 2020

Á meðan ástandið helst óbreytt í þjóðfélaginu þá höldum við áfram því skipulagi að börnin mæta annan hvern dag í leikskólann. Þ.e. ef þau mæta á föstudegi þá mæta þau næst á þriðjudegi. Vikurnar skiptast þá þannig að hóparnir fá 2 daga aðra vikuna og 3 daga hina vikuna.

Mánudag, miðvikudag og föstudag aðra vikuna. Þriðjudag og fimmtudag hina vikuna